Helgileikur eða guðlast?

Þessi uppfærða birtingarmynd kirkjunnar á barnið í jötunni er alveg dæmigerð fyrir þær breytingar sem sú stofnun býður þjóðinni upp á. Ég veit ekkert um hvort umskiptin haldast í hönd með aðkomu feminismans að þessari stofnun, líkt og á sér stað í skólum landsins, en þegar við bönnum skólabörnum saklausar kirkjuheimsóknir á Aðventunni, en tökum Almar ræfilinn rúnkandi sér og skítandi í glerkassa inn í jólahaldið, þá finnst mér nú vera orðið tímabært að taka alla þessa helgislepju og sturta henni niður í klósettið.
mbl.is Almar í aðfangadagsræðu Hildar Eirar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mæltu manna heilastur.

Þvílíkt fásinnurugl á þessari Hildi -- og svo setur hún þetta inn í sína jólapredikun!

Jón Valur Jensson, 22.12.2015 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband