8.11.2015 | 17:42
Hvaða lífeyrissjóður hlýtur hnossið?
Það skiptir víst litlu máli þó 365 tapi 1300 milljónum til eða frá, því lífeyrissjóðir landsmanna keppast líklega um að borga brúsann.
Öllu verra er þó að landsmönnum er talin trú um að tæpir 3000 milljarðar séu vel varðveittir í öruggum höndum vellaunaðra starfsmanna allra þessara sjóða - á meðan íkaldur veruleikinn er öllu nær sá að ekkert er eftir, því öllu hefur verið eytt og klúðrað, eins og þessi frétt gæti gefið ákveðna vísbendingu um.
365 tapaði 1,3 milljörðum á síðasta ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.