7.11.2015 | 18:29
"Terror"
Það er ekkert nýtt við það að granda flugvélum með sprengjum sem annað hvort eru með tíma- eða þrýstings rofa.
Það sem frekar virðist vefjast fyrir auðtrúa Vesturlandabúum er að gera sér grein fyrir hver stendur að baki þessa ódæðis.
Um þessar mundir er það helst látið í veðri vaka að Egyptaland sé einhverskonar lýðræðisríki, sem auðvitað er jafn fjarri lagi og álíka trúverðugt eins og að "Bandamenn" komi ekki að vopnavæðingu og þjálfun ISIS samtakanna.
Nýlega voru haldnar "lýðræðislegar" kosningar í Egyptalandi, en minna er þó fjallað um að flokkur Múslimska bræðralagsins, sem einmitt var afgerandi sigurvegari síðustu kosninga var bannaður og útilokaður frá þátttöku.
Það hlýtur því að teljast augljóst að herforingjastjórnin sem komst til valda í vopnaðri byltingu og er auðvitað ekkert annað en auðvirðileg handbendi Saudi-araba og sionista stendur að baki þessarar atlögu.
![]() |
Allt í einu var ekkert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.