11.10.2015 | 19:42
Íslendingar bilaðir að senda landsliðið á vettvang.
Hvað sem stöðu Tyrklands líður í heimi stjórnmála og mannréttinda, þá er þessa dagana verið að drepa þar fólk í stórum stíl, hvort heldur um er að ræða Kúrda, almenna borgara eða hermenn.
Liggur það ekki í augum uppi að Íslendingar, sem eins og allir vita hafa stutt aðgerðir Bandaríkjanna og NATO í þessum átökum, hljóta að vera ákjósanlegt skotmark.
AFLÝSIÐ ÞESSUM LEIK - Úrslit hans skipta okkur hvort eð er engu máli.
Tyrkir hneykslast á tísti Alfreðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Hræddur er ég um að slík óvirðing fyrir andstæðingnum og FIFA ,gæti kostað íslenska liðið frekari þáttöku í keppni þessari. Gleymum því ekki heldur að íslenskt stjórnarfar er ekkert til fyrirmyndar heldur,þó við viljum ansi oft líta ansi stórt á okkur.
Sigurdur V.Gudjonsson (IP-tala skráð) 11.10.2015 kl. 23:50
Sæll Sigurður
Hér tíðkast þó ekki að sprengja á mannamótum.
Jónatan Karlsson, 12.10.2015 kl. 07:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.