7.8.2015 | 21:38
Fremur þörf á haldbærum útskýringum.
Það er lítil þörf fyrir þingkonuna að láta í ljós álit hennar á þessum "nefpúðurs" draumum bankastjórnar Landsbankans, því þetta blasir við öllum, auk þess að það var það bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum og einasta vonarstjarna Sjálfstæðisflokksins sem hrópaði: "Kóngurinn er allsber"
Það væri öllu áhugaverðara að heyra útskýringar Elínar á ástæðum þess að hún studdi einróma álit Utanríkismálanefndar Alþingis á að beita vini okkar rússa viðskiptaþvingunum á vægt sagt hæpnum forsendum, sem gætu kostað íslendinga óbætanlegt tjón.
Við þurfum vel rekin fjármálafyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.