27.3.2015 | 21:36
Óvinir Reykjavíkur
Þessi borgarstjórn sem vinnur að því baki brotnu að loka Reykjavíkurflugvelli virðist svo ótrúlegt sem það hljómar, hreinlega vinna gegn öllum hugsanlegum hagsmunum borgarbúa.
Ég nefni t.d. skipulagsmál, líkt og fyrirhuguð einföldun Grensásvegar og fyrirhuguð staðsetning háskólasjúkrahúss, auk vítaverðs skeytingaleysis á viðhaldi gatna og reyndar öllum eignum borgarinnar svo ekki sé minnst á líklega einkavinavæðingu ferðaþjónustu fatlaðra og svo framvegis og framvegis.
Lenti í Reykjavík vegna hálku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.