16.3.2015 | 17:22
Nýjasta tæknin er stundum sniðug.
Ég stillti inn á vefmyndavél Mílu(www.mila.is) núna klukkan 17.10 og kastaði lauslega tölu á hópin sem stóð fyrir framan Alþingishúsið.
Þetta virtust vera þá u.þ.b. 50 hræður.
Það verður fróðlegt að heyra í kvöldfréttum RÚV hvort þeir geti fengið einhverjar þúsundir mótmælenda út úr þessu.
Þetta er farið að minna á þegar mannhafið var mettað með lítilræði af fiski og brauði hérna um árið, svo ekki sé nú minnst á þegar vatninu var breytt í brennivín.
Fólk ætlar að vera með læti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.