Nannking 13.12.1937

Í dag, laugardaginn þrettánda Desember, er þess víða minnst að 77 ár eru í dag frá því að Japanskur her réðist inn í Nannking, sem var þá höfuðborg kínverska lýðveldisins og hóf þvílíkar slátranir og misþyrmingar á óvopnuðum íbúum og flóttamönnum að segja má að þessi atburður marki versta stríðsglæp síðustu aldar og er þó af nógu að taka.

Þessa blóðbaðs, sem stundum er nefnt "the rape of Nannjing" er víða minnst í dag, þó það megi alveg fljóta með að í Japan er þagað þunnu hljóði og er hvergi minnst á þennan kolsvarta blett í kennslubókum ungra kynslóða Japana, heldur þvert á móti þá votta stjórnvöld böðlunum virðingu sína og aðdáun í árlegri minningarathöfn um þessi "afrek"


mbl.is Alþingi fordæmi grimmdarverkin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband