24.10.2014 | 22:41
Spurning um velgengni VOLVO
Hér er talað fjálglega um hagnað og góða afkomu sænska bílaframleiðandans VOLVO. Ég stóð annars í þeirri trú að Kínverjar hefðu keypt fyrirtækið fyrir 2 - 3 árum síðan, eða dreymdi mig það bara?
Gáta:
Ef köttur gýtur inni í bakaraofni, eru afkvæmin þá smákökur?
Vel árar hjá Volvo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hættir Íslenski hesturinn að vera Islenski hesturinn þegar þjóðverjar kaupa og flytja hann til þýskalands? Verða dönsku smákökurnar íslenskar þegar þú kaupir þær? Hvers lenskir eru íslensku bankarnir? Eigendurnir eru af mörgum þjóðernum.
Ufsi (IP-tala skráð) 25.10.2014 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.