7.9.2014 | 13:03
Minnir um margt á Guðmundar- og Geirfinns dómsmorðin.
Hér á Íslandi sér hvert mannsbarn nú í dag,að sakborningarnir ungu í þessu svokallaða Guðmundar-og Geirfinnsmáli voru sakfeld saklaus og það án nokkura sannana né tilefnis af spilltum saksóknara og rannsakendum, líklega þó til einhverskonar yfirhylmingar.
Öllu erfiðara er að skilja hvað núverandi ríkissaksóknari hefur að fela!
Eftirfarandi er útdráttur úr fréttinni:
"Borgarstjóri New York, Bill de Blasio, fagnaði niðurstöðunni en hver þeirra mun fá um 1 milljón dala fyrir hvert ár sem þeir þurftu að afplána. Forveri hans í starfi, Michael Bloomberg, hafði barist fyrir því að réttlætið næði fram að ganga í málinu á sínum tíma.
„Með samþykki alríkisdómara í dag getum við loksins lokið þessu máli og mennirnir fimm og fjölskyldur þeirra einbeitt sér að því að reyna að lækna sárin og halda lífinu áfram,“ sagði Blasio í gærkvöldi.
Piltarnir voru margsinnis yfirheyrðir án þess að hafa lögmenn eða foreldra sína viðstadda og voru sakfelldir þrátt fyrir miklar gloppur í málflutningi ákæruvaldsins og skort á DNA-sýnum"
Fá 4,9 milljarða í bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.