Refsivert aðgerðaleysi stjórnvalda.

Að sitja aðgerðarlaus hjá þessum stríðsglæpum Ísraelsmanna og láta sér vel líka er glæpur og hlýtur að vera refsivert.

Stærsti glæpurinn er auðvitað sá að hindra Friðargæsluliða S.Þ.að koma að stöðva þetta augljósa þjóðarmorð, en hvorki Utanríkisráðherra né biskups ómyndin aðhafast nokkurn skapaðan hlut.


mbl.is „Í nótt grétu þær af ótta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Og hvað eiga biskupinn og utanríkisráðherrann að gera?

Hamas hlustar ekki einu sinni a mikið valdameiri menn um allan heim, hvað heldur þú að islenzkur biskup og utanríkisráðherra geta gert?

Betra að anda með nefinu stundum.

Kveðja fra Houston

Jóhann Kristinsson, 16.7.2014 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband