Hver ræður?

Það hljómar óneitanlega töluvert undarlega að biskup skuli ganga í berhögg við vilja og tillögu valnefndar um val vinsæls prests sem þjónað hefur söfnuðinum undanfarið, í fasta stöðu sóknarprests Seljafells prestakalls.

Það virðast hvergi koma fram málefnalegar athugasemdir við höfnuninni. Erum við virkilega komin á þann stað að höfnunin byggist öðru fremur á kynferði séra Ólafs, eða ðllu heldur þeirri bláköldu staðreynd að hann er líklega hvorki kona né "hinsegin" karl og þar af leiðandi ekki nútímavæddum guði reglulega þóknanlegur?


mbl.is Biskup hafnar tillögu um séra Ólaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband