Brosin breiðu

Nú gleðjast kennarar yfir góðum árangri gíslatöku nemanda á þessari vorönn.

Það er ekki víst að brosin verði jafn breið á heimilum þorra launþega, sem sýndu samhug og ábyrgð og samþykktu 2.8% launahækkanir atvinnuveitenda, þegar verðbólgudrauginn fer óhjákvæmilega fljótlega á kreik og sporðrennir hófsömum kjarabótum "skóflupakksins" í fyrstu kjaftfylli.

Það er ömulegt og hreinlega sorglegt að sjá hvernig starfstéttir sem eru í aðstöðu til að geta tekið varnarlausa og hlutlausa aðila, líkt og nemendur, sjúklinga og ferðamenn í gíslingu og notfæra sér miskunarlaust vanmátt þeirra og varnarleysi til þess að olnboga sjálfa sig áfram í goggunarröðinni til enn frekari kjarabóta.


mbl.is Verkfalli kennara lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband