Hún fer hjá sér.

Birgitta kvartar á ţingi og segist fara hjá sér ţegar Ólafur Ragnar vekur athygli norsks ráđherra á ađ ráđstefna um norđurslóđamál sé ekki réttur vetfangur til ađ koma á framfćri ađfinnslum í garđ Rússa vegna jákvćđrar afstöđu ţeirra til vilja afgerandi meirihluta íbúa Krímskaga til ađ sameinast ţeim.

Ég get ţá sömuleiđis sagt ađ ég fer hjá mér ţegar íslensk ţingkona skipuleggur og stendur fyrir mótmćlum gegn Kínverjum viđ allar opinberar heimsóknir ţeirra, veifandi fána og ţađ ekki ţeim íslenska, heldur fána útlagastjórnar Tíbet, sem var eins og flestir vita, var velt úr sessi í byltingu komúnista í Kína fyrir u.ţ.b. 65 árum.

Sem dćmi um vinsćldir útlagastjórnarinnar heima fyrir, ţá dettur ekki einu sinni Bandaríkjamönnum ţađ í hug ađ viđurkenna ţá opinberlega, ţó svo ţeir haldi ţeim ađ vísu fjárhagslega á floti, auk ađ sjálfsögđu greiđslu kostnađar viđ útgerđ leppa og umbođsmanna út um allar jarđir, eins og sjá má.


mbl.is Forsetanum kunnugt um verkaskiptingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Leiđrétting:

Auđvitađ "vettvangur" - EKKI "vetfangur" eins og ég skrifađi.

Jónatan Karlsson, 24.3.2014 kl. 19:21

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Já, Birgitta er pólitískt viđrini - sem og allir Píratar ađ ţví er virđist!

Torfi Kristján Stefánsson, 25.3.2014 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband