23.3.2014 | 16:58
Skammarlegt
Hér má sjá Gunnar Braga á fréttamannafundi í Kænugarði, þar sem hann tjáir sig sem fulltrúa íslensku þjóðarinnar. Það er sérstaklega tvennt sem fer fyrir brjóstið á mér, en það er þegar hann heldur fram að stuðningur við refsiaðgerðir ESB og Bandaríkjamanna séu Íslendingum meira virði en útflutningstekjur okkar til Rússlands og þegar hann talar um að Rússar hafi hertekið Krímskaga með valdi.
Það hlýtur að vera eitthvað stórkostlega mikið að heima hjá mannkertinu, fyrst hann lætur svona þvælu út úr sér opinberlega, svo ekki sé meira sagt
.
Hér er blaðamannafundurinn : https://www.youtube.com/watch?v=e8DdVt0h3AM
Íslenskir eftirlitsmenn til Úkraínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Datt það í hug.
Megum við gefa rússum hann?
Ásgrímur Hartmannsson, 23.3.2014 kl. 20:44
Sæll Jónatan - sem og aðrir gestir þínir !
Þakka þér fyrir - hnitmiðaða og skarpa ályktun í þessu máli Jónatan.
Ekki lakara - innskot Ásgríms heldur.
Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.3.2014 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.