22.3.2014 | 18:22
Ljótur leikur
Það er óneitanlega kaldhæðnislegt og hámark hræsninar að Utanríkisráðherra Íslands geri sér ferð til að leggja blóm á morðvettfang fórnarlamba mótmælana, sem leiddu til falls lýðræðislega kjörinar stjórnar Úkrainu, í ljósi þess að allt bendir til að launaðir atvinnumenn á vegum ESB og núverandi leppstjórnar hafi hleypt af skotunum sem urðu mótmælendunum að bana. Ég trúi varla að Gunnar Bragi sjái ekki í gegn um þessa augljósu sviðsetningu og skammast mín fyrir að hann komi fram fyrir mína hönd í félagsskap þessara morðingja. Fyrir þá sem eiga erfitt með að trúa þessari samsæriskenningu, þá geta þeir skoðað eftirfarandi "link"
Gunnar Bragi minntist þeirra sem létust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.