17.3.2014 | 20:59
Vonbrigði
Það er með ólíkindum að Gunnar Bragi láti blekkjast af þessu leikriti og styðji fyrir hönd Íslendinga þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi.
Þetta sjónarspil er aðeins augljós endurtekning á hinni nýju vinsælu aðferðafræði "Arabíska vorsins" auk hins svokallaða borgarastríðs í Sýrlandi.
Þó Utanríkisráðherra láti teyma sig á asnaeyrunum, þá er örugglega ekki þar með sagt að allir landar hans séu af sama sauðarhúsinu.
Ísland styður þvingunaraðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei, Gunnar Bragi. Það er óviðunandi að 1 maður eða nokkrir menn setji landið með í þvingunaraðgerðir Brusselgrýlunnar gegn Rússlandi.
Elle_, 17.3.2014 kl. 21:38
Nei Jónatan, það eru landar hans svo sannarlega ekki. En það er um að gera að skoða málin ofan í kjölinn. Hérna innlegg í þá umræðu: HÉRNA er myndband sem allir ættu að sjá og fjallar um átökin í Kiev.
Ragnar Kristján Gestsson, 18.3.2014 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.