17.3.2014 | 17:53
Dæmigert
"Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald til 10. apríl næstkomandi. Hæstiréttur var hins vegar á öðru máli og segir í dómi réttarins að þrátt fyrir að maðurinn sé undir rökstuddum grun um að hafa framið brotið sé því skilyrði ekki fullnægt að sterkur grunur leiki á því. Var úrskurðurinn því felldur úr gildi"
Þessi úrskurður Hæstaréttar segir allt, sem segja þarf.
![]() |
Grunaður um árásir á konur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Afhverju er ekki hægt að senda svona skítalabba úr landi strax, frekar en að ég þurfi að fæða og klæða hann þar til í næsta mánuði.
Ásgeir (IP-tala skráð) 17.3.2014 kl. 18:55
Það er vegna þess Ásgeir að það er allt fullt af aumingjavinum á Íslandi.
Ármann Birgisson (IP-tala skráð) 17.3.2014 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.