1.3.2014 | 09:07
Sorgleg sjón?
Það er blátt áfram nístir mann bókstaflega í hjartað, að sjá þessar vesælings stúlkur hafðar svona til sýnis fyrir lostafulla og sauruga karlahjörðina.
Að baki brosgrímunum eru væntanlega grátandi konuandlit sem eiga sér þann fjarlæga draum heitastan að taka upp baráttuna við hlið hempuklæddra "hreinlyndra" systra sinna á Íslandi.
Að baki brosgrímunum eru væntanlega grátandi konuandlit sem eiga sér þann fjarlæga draum heitastan að taka upp baráttuna við hlið hempuklæddra "hreinlyndra" systra sinna á Íslandi.
Stærsta veisla heims að hefjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú segir hafðar til sýnis Jónatan, þær hafa örugglega valið þetta sjálfar og kvað er að því þó að fallegar stúlkur sýni sig, eiga þær að skammast sín fyrir sína fögru líkama?. Nektar fyrirsæta sagði eitt sinn ,Guð gaf mér fallegan líkama, á ég að skammast mín fyrir að sýna hann, ég segi að það er ekki til neitt fallegra í öllum heiminum en fallega vaxin kona.
Ármann Birgisson (IP-tala skráð) 1.3.2014 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.