21.2.2014 | 20:48
Veikburða tilraun til björgunar Hverfisgötu.
Götumyndin virðist nokkuð snyrtileg, með höggnum kantsteinum, sveigjum og gamaldags ljósastaurum, en því miður þá er og verður Hverfisgatan alltaf leiðinda gata þrátt fyrir allar andlits upplyftingar.
Eina leiðin til að lífga þetta dauðyfli við, er að loka götuni á einum til tveimur stöðum og mynda a.m.k. fjórar notalegar blindgötur í stað núverandi umferðaræðar og þá auðvitað beina umferðinni niður á Sæbraut.
Ég gæti t.d. ímyndað mér varanlega lokun á milli Vitastígs og Frakkastígs og e.t.v. líka á milli Klapparstígs og Vatnsstígs.
Eina leiðin til að lífga þetta dauðyfli við, er að loka götuni á einum til tveimur stöðum og mynda a.m.k. fjórar notalegar blindgötur í stað núverandi umferðaræðar og þá auðvitað beina umferðinni niður á Sæbraut.
Ég gæti t.d. ímyndað mér varanlega lokun á milli Vitastígs og Frakkastígs og e.t.v. líka á milli Klapparstígs og Vatnsstígs.
Með flottari götum í bænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.