8.12.2013 | 09:04
Heiðarleg tilraun til fjáröflunar
Í tilefni nýgengins dóms yfir "konu" sem hrækti í andlit lögreglumanns inn um opinn glugga lögreglubifreiðar og uppskar að launum samúð þjóðfélagssins, auk umtalsverðra skaðabóta, þá kemur það reyndar ekki á óvart að þessir svokölluðu "laganna verðir" þyki nú hin ákjósanlegustu skotmörk fyrir hráka og slummur, eða allavega svo lengi sem einhverjir úr hópnum hefur örugglega kveikt á myndavélinni.
Samkvæmi 13 ára pilts leyst upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einn vill kenna búsáhaldarbyltingunni um, annar sjálfstæðismönnum, sá þriðji konu nýdæmdri fyrir brot á valdstjórninni.
Allt eru þetta fullorðnir moggabloggs menn sem smjatta áfergjulega á umræðunni um samkvæmi 13 ára pilts sem fór úr böndunum, líkt og að aldrei hafi gerst áður.
Sá þrettán ára reyndi að bera sig "mannalega" gegn lögreglunni með mislukkuðum árangri.
Þið herrar mínir berið ykkur barnalega og gerið það með STÆL! ;)
Leibbi (IP-tala skráð) 8.12.2013 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.