Borgarstjóraefnið tjáir sig um úrslit prófkjörsins

Orðrétt haft eftir Halldóri Halldórssyni, sigurvegara prófkjörs Sjálfstæðisflokksins:

"Telur ólíklegt að listanum verði breytt og virða beri vilja kjósenda"

Með því að ætla að hrófla við lýðræðislegri niðurstöðu opins prófkjörs, þá má Sjálfstæðisflokkurinn prísa sig sælan ef hann nær þremur borgarfulltrúum í vor.
Kjörstjórnin verður einfaldlega að horfast í augu við þá staðreynd að öll atkvæði jafnt kvenna sem karla réðu niðurröðun efstu manna á lista komandi kosninga.
Þetta kallast víst jafnrétti, hvort sem manni líkar betur eða verr.


mbl.is Telur ólíklegt að listanum verði breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband