5.10.2013 | 16:19
Góður brandari
Vonandi hefur "listakonan" fengið rausnarlega greitt fyrir "listaverkið" auk þess sem hún getur með góðri samvisku hlegið sig máttlausa yfir bjálfunum sem fjárfestu í malarhrúgunni.
Listaverk reist úti á Granda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hún hlýtur að komast á listamannalaun fyrir þetta og fær kanski styrk líka.
Þetta er verðlauna listaverk eftir allt og þess vegna hlýtur hún að fá eitthvað frá Ríkinu fyrir þetta.
Kveðja frá Niamey Niger.
Jóhann Kristinsson, 5.10.2013 kl. 16:36
Það er reyndar spurning hvort mykjuhaugur væri ekki þjóðlegri.
Jónatan Karlsson, 5.10.2013 kl. 16:56
Nú hefur þú gengið of langt Jónatan, en hver veit, kanski að lattelepjandi kaffihúsalýður 101 Reykjavík mundi kanski verða yfir sig hrifið af mykjuhaugnum? Annað eins hefur nú gerst í listaheiminum ;>)
Kveðja frá Niamey Niger.
Jóhann Kristinsson, 5.10.2013 kl. 17:05
Mykjuhaugurinn er firnagóð hugmynd.Heyrðu er nú nokkuð gift?væri þá ekki tilvalið fyrir hana að skreppa á ball og ná sér í kúabónda eins og leikkonan?Þeir eiga mykjuhauga.
Jósef Smári Ásmundsson, 5.10.2013 kl. 17:17
Góð hugmynd Jósef.
Kveðja frá Niamey Niger.
Jóhann Kristinsson, 5.10.2013 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.