4.8.2013 | 11:02
Sleppt að lokinni yfirheyrslu?
Samkvæmt frásögn yfirlögregluþjóns úr Vestmannaeyjum var hinum ákærða sleppt úr varðhaldi að lokinni yfirheyrslu og málið dautt. Einhvern veginn er hálfgerð ólykt af þessari snubbóttu útskýringu. Þessi snaggaralega afgreiðsla lögreglu vekur upp spurningar um hvort svokallaður "Gilzenegger" sem reyndar er gefin kostur á einhverri ölmusu þarna um helgina, mannorðslausum manninum, hafi verið mismunað stórkostlega þarna um árið? - og hann hafði þó vitni!
Þessi ákæra, handtaka og varðhald þarfnast nánari útskýringa. Er ungi maðurinn ósnertanlegur ættarlaukur, eða voru mörg ábyrg vitni? Þessi ákæra stúlkunar er stórfelld og ef hún er sannarlega ekki á rökum reist, þá er hún einfaldlega tilraun til mannorðsmorðs og grunar mig t.a.m. að skattframtal fyrrnefnds "Gilzeneggers" geti borið vitni þar um. Það verður bæði fróðlegt og lærdómsríkt að fylgjast með framgöngu þessa máls í dómskerfinu á næstu mánuðum.
Þessi ákæra, handtaka og varðhald þarfnast nánari útskýringa. Er ungi maðurinn ósnertanlegur ættarlaukur, eða voru mörg ábyrg vitni? Þessi ákæra stúlkunar er stórfelld og ef hún er sannarlega ekki á rökum reist, þá er hún einfaldlega tilraun til mannorðsmorðs og grunar mig t.a.m. að skattframtal fyrrnefnds "Gilzeneggers" geti borið vitni þar um. Það verður bæði fróðlegt og lærdómsríkt að fylgjast með framgöngu þessa máls í dómskerfinu á næstu mánuðum.
Maðurinn reyndist vera saklaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.