Lengi lifi lýðræði og réttlæti - líka í Palestínu

Það hlýtur að vera eðlileg krafa að fulltrúar lýðræðislega kosins meirihluta Palestínumanna komi fram fyrir hönd þjóðar þeirra í þessum svokölluðu friðarviðræðum og öllum öðrum þeirra málum. Sérvalin úrtðk (úrhrök) Palestínumanna, valin af gyðingum og handbendum og stuðningsmönnum þeirra hafa augljóslega hvorki löglegan, né siðferðilegan rétt til að taka ákvarðanir um örlög Palestinsku þjóðarinnar, þó svo alþjóðasamfélagið láti sér fátt um finnast um hroðaleg mannréttindabrot hernámsliðsins í "útrýmingarbúðunum" á Vesturbakkanum og á Gaza. Ágætir sjónvarpsþættir RÚV, sem heita "The Promise" varpa reyndar ágætu sagnfræðilegu ljósi á tilurð núverandi ástands í Palestínu
mbl.is Friðarviðræður verða hafnar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband