Stórveldi líður undir lok.

Ef Sjálfstæðisflokkurinn nær aðeins u.þ.b. 20% fylgi í komandi kosningum, þá mun hann líklega sitja með það fylgi til frambúðar, því að þessi 20% sem virðast ætla að fara yfir til Framsóknar, Hægri grænna,auk nokkra Evrópuaðildar flokka á borð við Bjarta framtíð eða Lýðræðisvaktina, eru ekkert endilega svo auðunnin tilbaka.
mbl.is „Lágmarksreisn fyrir þingið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Þetta er raunveruleikinn með Sjálfstæðisflokkinn og handónýta forystan er ekki upp á marga fiska. Það er eins og skítabombu hafi verið varpað inn í Valhöll slíkur er flóttinn úr flokknum. Ég sagði mig úr flokknum daginn eftir landsfund.

Guðlaugur Hermannsson, 16.3.2013 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband