16.3.2013 | 12:32
Marktæk kosningaspá?
Samkvæmt fyrri reynslu, þá eru þessi helstu fyrirtæki sem leggja fyrir sig að gera skoðanakannanir hér á landi á síðustu árum augljóslega ómarktæk og þjóna að því virðist einungis einhverskonar ávinning eigenda sinna, eins og blasir við þegar niðurstöður kosninga liggja fyrir. Síðuhafi vekur auðmjúklega athygli á að spár mínar hafa verið áberandi nær raunveruleikanum en niðurstöður fyrrnefndra aðila.
Miðað við að Framsóknarflokkur haldi stefnu og stillingu og Sjálfstæðisflokkur hjakki áfram í sama farinu, þá lítur fyrsta spá mín um komandi alþingiskosningar svona út:
Framsóknarflokkur - 32%
Sjálfstæðisflokkur - 22%
Samfylking - 12%
Hægri grænir - 9%
Björt framtíð - 8%
Vinstri grænir - 7%
Önnur framboð - 10%
Miðað við að Framsóknarflokkur haldi stefnu og stillingu og Sjálfstæðisflokkur hjakki áfram í sama farinu, þá lítur fyrsta spá mín um komandi alþingiskosningar svona út:
Framsóknarflokkur - 32%
Sjálfstæðisflokkur - 22%
Samfylking - 12%
Hægri grænir - 9%
Björt framtíð - 8%
Vinstri grænir - 7%
Önnur framboð - 10%
Enginn endir á þinghaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mín spá:
Framsóknarflokkur - 18%
Sjálfstæðisflokkur - 25%
Samfylking - 17%
Hægri grænir - 3%
Björt framtíð - 12%
Vinstri grænir - 15%
Önnur framboð - 10%
Skðum svo þetta í apríl.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 13:44
Samþykkt - og til frekari samanburðar á óumdeilanlegum hæfileikum okkar þá læt ég hér fylgja með síðustu aðgengilegar skoðanakannanir helstu keppinauta okkar.
Fréttablaðið og Stöð 2 - 28. Feb:
Sjálfstæðisflokkur - 29,2%
Framsókn - 26,3%
Samfylking - 12,9%
Vinstri grænir - 11,9%
Björt framtíð - 8,8%
Hægri grænir - 2,6%
Dögun - 2,0%
Lýðræðisvaktin - 2,6%
Piratar - 1,5%
Annað - 2,3%
Capacent Gallup - 5. Mars:
Sjálfstæðisflokkur - 29,7%
Framsóknarflokkur - 22,1%
Samfylking - 15,4%
Vinstri grænir - 7,4%
Björt framtíð - 16,2%
Hægri grænir - 3,2%
Dögun - 1,3%
Píratar - 2,3%
Annað - 2,4%
Jónatan Karlsson, 16.3.2013 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.