Alvarlegt minnisleysi

Hún lætur þess ekki getið í þessu viðtali, blessunin, að hún kaus bæði með Svavars og Buckenheit samningunum, sannarlega gegn hagsmunum Íslands. Það má telja öruggt, að ef fyrri samninmgurinn, kenndur við Svavar hefði hlotið samþykki forsetans, þá væru helstu auðlindir þjóðarinnar nú á þessari stundu að komast í eigu Breta og Hollendinga. Síðari samningurinn var eins og allir vita samþykktur af 44 þingmönnum Íslands, t.a.m. af formanni og meirihluta þingmanna Sjálfstæðisflokks sem þó var í stjórnarandstöðu. Sá samningur hefði sjálfsagt sömuleiðis reynst þjóðinni óbærilegur.
mbl.is Höftin frá fyrr en seinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Þorgeir Magnússon

Þegiðu Katrín.  Þú ert aðhlátursefni.  Hugsanlega ertu heimsk eða bara fáfróð.  Kannski hvort tveggja.

Kristján Þorgeir Magnússon, 10.2.2013 kl. 22:13

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Og þetta er fjármálaráðherra Íslands.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.2.2013 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband