28.1.2013 | 12:42
Ólánsmál
"Nú er ţessu ólánsmáli lokiđ" segir Steingrímur í viđtali viđ RÚV. Ţađ á réttilega viđ um íslensku ţjóđina og Forseta Íslands, en öđru máli gegnir um eftirfarandi lista ţingmanna, sem vildu láta ţjóđina greiđa Icesave möglunarlaust:
Anna Pála Sverrisdóttir, Arndís Soffía Sigurđardóttir, Álfheiđur Ingadóttir I&II, Árni Páll Árnason I&II, Árni Ţór Sigurđsson I&II, Ásmundur Einar Dađason, Ásta R. Jóhannesdóttir I&II, Björgvin G. Sigurđsson I&II, Björn Valur Gíslason I&II, Guđbjartur Hannesson I&II, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Helgi Hjörvar I&II, Jóhanna Sigurđardóttir I&II, Jón BjarnasonI&II, Jónína Rós Guđmundsdóttir I&II, Katrín Jakobsdóttir I&II, Katrín Júlíusdóttir I&II, Kristján L. Möller I&II, Lilja Rafney Magnúsdóttir I&II, Magnús Orri Schram I&II, Oddný G. Harđardóttir I&II, Ólína Ţorvarđardóttir I&II, Róbert Marshall I&II, Sigmundur Ernir Rúnarsson I&II, Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir I&II, Steingrímur J. Sigfússon I&II, Steinun Valdís Óskarsdóttir, Svandís Svafarsdóttir, Valgerđur Bjarnadóttir I&II, Ţórunn Sveinbjarnardóttir I&II, Ţráinn Bertelsson I&II, Ţuríđur Backman I&II, Össur Skarphéđinsson I&II.
Eftirfarandi ţingmenn samţykktu einungis Icesave II:
Ögmundur Jónasson, Mörđur Árnason, Skúli Helgason, Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, Ragnheiđur Ríkarđsdóttir, Tryggvi Ţór Herbertsson, Atli Gíslason, Jón Gunnarsson, Kristján Ţór Júlíusson, Ragnheiđur Elín Árnadóttir, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Einar K. Guđfinnsson, Ólafur Ţ. Gunnarsson.
Eftirfarandi ţingmenn sátu hjá:
Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Guđmundur Steingrímsson og Siv Friđleifsdóttir
![]() |
Stórkostlegur sigur fyrir okkur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.