Icesave þingmennirnir

Til fróðleiks og upprifjunar má hér sjá lista yfir þá þingmenn sem vildu láta íslensku þjóðina axla Icesave byrðarnar, en einarður forseti þjóðarinnar hafnaði að undirrita og vísaði í þjóðaratkvæðagreiðslu og það tvívegis.

Anna Pála Sverrisdóttir, Arndís Soffía Sigurðardóttir, Álfheiður Ingadóttir I&II, Árni Páll Árnason I&II, Árni Þór Sigurðsson I&II, Ásmundur Einar Daðason, Ásta R. Jóhannesdóttir I&II, Björgvin G. Sigurðsson I&II, Björn Valur Gíslason I&II, Guðbjartur Hannesson I&II, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Helgi Hjörvar I&II, Jóhanna Sigurðardóttir I&II, Jón BjarnasonI&II, Jónína Rós Guðmundsdóttir I&II, Katrín Jakobsdóttir I&II, Katrín Júlíusdóttir I&II, Kristján L. Möller I&II, Lilja Rafney Magnúsdóttir I&II, Magnús Orri Schram I&II, Oddný G. Harðardóttir I&II, Ólína Þorvarðardóttir I&II, Róbert Marshall I&II, Sigmundur Ernir Rúnarsson I&II, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir I&II, Steingrímur J. Sigfússon I&II, Steinun Valdís Óskarsdóttir, Svandís Svafarsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir I&II, Þórunn Sveinbjarnardóttir I&II, Þráinn Bertelsson I&II, Þuríður Backman I&II, Össur Skarphéðinsson I&II.

Eftirfarandi þingmenn samþykktu einungis Icesave II:
Ögmundur Jónasson, Mörður Árnason, Skúli Helgason, Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Ragnheiður Ríkarðsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Atli Gíslason, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Einar K. Guðfinnsson, Ólafur Þ. Gunnarsson.

Eftirfarandi þingmenn sátu hjá:
Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson og Siv Friðleifsdóttir


mbl.is Ísland vann Icesave-málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Þetta er afar þörf upprifjun, hafðu þakkir fyrir hana!!

Vonandi láta kjósendur þá bera ábyrgð á þessu dómgreindarleysi sínu.

Helgi (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 14:16

2 identicon

Er ekki best að ég taki upp ávísanaheftið??? Fyrst ætla ég þó að kaupa mér Diet Coke.

Jón Násker (IP-tala skráð) 28.1.2013 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband