23.12.2012 | 23:27
Jákvæð þróunn
Ég prófaði samskonar lest á milli Sjanghæ og Hangzhou s.l. sumar. Reyndar sýndi hraðamælirinn þá allt að 350, en mér skilst að vegna lestarslyss, hafi hámarks hraðinn verið lækkaður.. Þessar lestir eru ákaflega þægilegar og hljóðlátar. Þar að auki allt aðgengi á lestarstöðvum þeirra rúmgott og aðgengilegt( annað en hægt er að segja um venjulegar járnbrautarstöðvar í Kína) Verðið á flugferðum á milli Peking og Shanghæ lækkaði líka til muna, þegar nýja hraðlestin kom.
![]() |
Styttir ferðatíma um 14 klukkustundir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.