3.12.2012 | 18:13
Þjófnaður um hábjartan dag
Það er alveg makalaust að valdastéttin ætli að komast upp með að stela síðustu dreggjum lífeyrissjóða landsmanna, til að fjármagna þessa fáránlegu framkvæmd, sem aldrei mun standa undir sér, né endurgreiða eitt né neitt. Spillingar fnykurinn af þessu öllu saman er óþolandi. Væri t.a.m. ekki eðlilegt að eigendur þessara sjóða yrðu spurðir álits um þessa fjárfestingu? Því miður þá óttast ég að fyrir utan allt lóðabrask í Vatnsmýrinni, þá sé líka verið að finna nothæfan sökudólg vegna sjóðþurrðar lífeyrissjóðana, sem haldið er leyndri í lengstu lög. Þessi vitfirring er algjör.
Segir kosningabrag á spítalamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.