1.12.2012 | 19:52
Aumkunarvert
Það væri synd að segja að Norðlendingar hafi staðið fastir fyrir með sínum manni, þegar "erfðaprinsinn" að sunnan, með "gull í mund" ákvað að sækjast eftir öruggu þingsæti efsta manns í Norð-austur kjördæmi. Ég hefði ekki trúað því að óreyndu, en kannski er þrátt fyrir allt einhver fótur fyrir þrálátum orðrómnum.
![]() |
Sigmundur Davíð með 63% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Skemmtilegt orð...orðrómur...og alltaf traustvekjandi.
Þú manst eftir Lúkasi er það ekki væni......hundinum sem reis upp frá dauðum.
Gisli Gudmundsson (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 17:12
Það er nefnilega það!
Jónatan Karlsson, 2.12.2012 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.