Geymt, en ekki gleymt

Með framtíð sterks sameinaðs Sjálfstæðisflokks í huga og þess afls er sannarlega þörf, þá er það frumskilyrði að eftir allt það sem á undan er gengið, að hinn almenni flokksmaður fái að velja framboðslista í prófkjöri. Ef flokksforustan ætlar að stilla upp þeim skemmdu og trausti rúnu einstaklingum sem allir þekkja og minnast, þá hlýtur hin sanna og heiðvirða hugsjón einstaklingsframtaksins að kljúfa sig frá helsjúkum stofni gamla flokksins og veita sönnum sjálfstæðismönnum tækifæri til að fylkja sér að baki ferskrar vammlausrar forustu.
mbl.is Tryggvi Þór vill vera áfram á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Burt með Tryggva þór af þingi...

Vilhjálmur Stefánsson, 8.9.2012 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband