Loforðið - The promise

Það var fróðlegt að sjá ástandið í Ísrael annars vegar með augum breska hermannsins 1948 og síðan með augum dóttur dóttur hans rúmlega sextíu árum síðar. Þessir þættir þykja gefa mjög raunsæja mynd af því gjörsamlega óviðunnandi ástandi sem þar ríkir. Fyrir marga eru þetta nýjar fréttir, því óneitanlega hefur hallað á sanna, hlutlausa mynd af hernáminu hingað til í öllum fréttaflutningi hér á landi, líkt og vestanhafs. Hrós til RÚV fyrir hugrekkið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband