Gegnsæi og heiðarleiki

Gegnsæi og heiðarleiki þarf öðrum fremur að umlykja þetta embætti. Í ljósi þess er tvennt er alveg ljóst, en það er sú staðreynd að þau Ólafur og Dorrit gefa kost á því að starfa áfram af hugsjón en launalaust fyrir þjóðina, vegna þegar áunninna eftirlauna þeirra og í öðru lagi að einn frambjóðandinn er styrktur af bakhjörlum, sem aldrei munu koma fram í dagsljósið, fremur en afstaða sama frambjóðanda til Evrópusambandsins og Icesave samningana. Hinir og þá sérstaklega Herdís og Ari finnst mér líkleg forsetaefni til framtíðar litið, en fyrir Andreu er fyrst brýn þörf á Alþingi, ef einhver flokkur getur lifað upp til konu af hennar "kalíber"
mbl.is Frambjóðendur opni bókhaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Já, þetta er sjálfsögð krafa.

Guðmundur Pétursson, 24.6.2012 kl. 12:25

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tek undir þetta.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.6.2012 kl. 12:26

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Andrea er og hefur alltaf verið í sérflokki.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.6.2012 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband