19.5.2012 | 22:51
Könnun "Reykjavík síðdegis" 18. maí - Til samanburðar
Það er að verða lítið um skoðanakannanir, nú þegar Forsetakosningar nálgast. Ástæður þessa áhugaleysis "ríkisfjölmiðla" eru að mínu mati broslega ljósar. Mig langar þó til að bæta úr þessari grafarþögn með tölum úr nýrri skoðanakönnun "Reykjavík síðdegis" en þær tölur hafa vafalítið vakið lítinn fögnuð á stjórnarheimilinu þessa helgina.
Andrea 3%
Ari Trausti 5%
Ástþór 1%
Hannes 0%
Herdís 3%
Ólafur Ragnar 56%
Þóra 27%
Óákv/auðir 5%
8% skilja Þóru og Ólaf Ragnar að | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.