27.3.2012 | 16:12
Spyr sá sem ekki veit.
Er það með eða án bótasjóðs?
![]() |
Stefnt að skráningu Sjóvár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvað um ríkislánið upp á einhverja tugi eða hundruð milljarða, sem hent var þarna inn til að bjarga batteríunu eftir að það hafði verið rænt upp í rafta? Eiga þeir ekki að borga það?
Annað sem mér dettur í hug og er skylt: Hvernig væri að rukka Björgúlfana og fleiri um kaupverð bankanna, sem þeir aldrei greiddu?
Jón Steinar Ragnarsson, 27.3.2012 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.