Maður ársins 2011

Maður ársins á Stöð 2 og á Útvarpi Sögu var lýðræðislega kjörinn meðal áhorfenda og hlustenda og var niðurstaðan afgerandi og sýndi að Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson er sá sem þjóðin kýs sem mann ársins 2011. Ég sé sömuleiðis að RÚV kaus Múgison, en hefur líklega að venju klúðrað einhverju og blandað saman kosningu á tónlistarmanni ársins 2011. Ég sá nú hvergi hver varð maður ársins hjá Mbl, en það hefur líklega verið Bjarni Benediktsson í kyrrþey.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband