5.12.2011 | 18:05
Tvöfeldni
Það er sennilega álitamál hver eigi að greiða herkostnað neyslu, en er það ekki deginum ljósara að áfengi er vanabindandi vímuefni? Hvað á það að eiginlega þýða að að stjórnvöld standi fyrir innflutningi og sölu á þessu varhugaverða eitri? Og afhverju í ósköpunum er innflutningur og sala á sannarlega krabbameins valdandi tóbaki heimiluð?
Söfnun fyrir fátæka alkóhólista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.