Upprifjun á píslarsögu Sćvars Marinó Ciesielski og hinna sakborningana

 Ég hef á undanförnum vikum, eđa síđan Sćvar Marinó Ciesielski lést ţreki ţorrinn af slysförum í Kaupmannahöfn rifjađ upp ţau sviđsettu skrípalćti sem kölluđ eru rannsókn og niđurstađa Guđmundar - og Geirfinnsmála. Eftir ţann lestur álít ég ţađ ljóst ađ gefin atburđarrás í Guđmundarmáli er fjarstćđa og stenst engan veginn og hvađ varđar endanlega útgáfu á frásögn ransóknarađila á hvarfi Geirfinns Einarssonar, ţá standa eftir fleirri spurningar en svör.
Eftir ţennan lestur er ađ mínu mati nokkuđ augljóst ađ dćmdir og ćrusviptir sakborningar í ţessum "sakamálum" eru í ţađ minnsta saklaus af alvarlegustu ákćrunum gegn ţeim en eftir standa ađ ţví virđist ósvarađar spurningar um upprunalegar Keflavíkur fléttur og hugmyndir m.a. ţeirra Hauks Guđmundssonar rannsóknarlögreglumanns og Valtýs Sigurđssonar fulltrúa og síđar ríkissaksóknara. Ađrir óskiljanlegir og ađ mínu mati, nánast grunsamlega hugmyndaríkir "lagana verđir" eru t.a.m. Örn Höskuldsson ransóknardómari og E.N. Bjarnason lögreglumađur sem virđist vera einn frjóasti skýrsluritari eđa"spunameistari" margra fyrstu skýrslna sakborninga í Geirfinsmálinu í janúar 1976, eins og kemur fram á gögnum málsins. Ađ lokum vil ég minna á ţeir fangaverđir sem sannarlega beittu úttaugađa fangana í Síđumúla fangelsinu harđrćđi og ýmisskonar áţján í einangrunni, jafnvel svo árum skipti til ađ ná fram játningum, eru sannarlega sekir um glćpi,auk ţess sem fleirri nafngefnir lögreglu og embćttismenn hafa auđsjáanlega fariđ á svig viđ lög og/eđa réttlćti og verđskulda bágt fyrir. Ţessi skammarblettur á íslensku réttarfari er ađgengilegur á greinargóđum vef Tryggva Hübner, mál 214 (www.mal214.comÉg hvet ţig lesandi góđur ađ skođa ţessar ađgengilegu skýrslur og vonandi komast ađ annari og jákvćđari niđurstöđu um íslenskt réttarfar en ég gerđi ađ lestri loknum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband