Heppileg tilviljun

Þann 1. September 1939 hófst seinni heimstyrjöldin með því að Þjóðverjar réðust inn í Pólland. Ástæða innrásarinnar var sögð vera svar við árás pólsks herflokks yfir landamærin. Skömmu áður hafði reiði Þjóðverja í garð Pólverja verið vakin með sviðsettum bruna þinghússins í Berlín, sem sögð var verk illa innræts pólverja. Í dag, sjötíu árum síðar er blekkingin hlægilega augljós. Hljóma þessar ögranir N-Kóreu ekki svolítið kunnuglega, á sama tíma og sameiginlegar heræfingar S-Kóreu og Bandaríkjanna standa yfir í næsta nágreni. Það er að auki sagt að yfirleitt ef eitthvað hljómi of vel til að vera satt, þá sé það líka lygi.

mbl.is Kína vill viðræður um N-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband