3.10.2010 | 12:32
Mismunandi álit á ađstođ Kínverja
Ég las blogg Jóns Vals Jenssonar um ţessa frétt og í ţví framhaldi athugasemdir nokkra skođanabrćđra hans sem voru ţó skynsamlega afgreiddar og upplýstar međ loka athugasemd frá Sigurjóni Pálssyni, sem er greinilega bćđi sigldur og vel upplýstur, sem verđur ţví miđur ekki sagt um JVJ og molbúakór hans í ţessu máli.
Ţađ vćri gaman ađ vita hvort fjárhaldsmenn Dahli Lama haldi úti standandi mótmćlum í Aţenu ţessa dagana gegn mannréttindabrotum í Kína, nú ţegar Wen Jiabao heimsćkir Grikki međ fyrirheit um fjárhagsađstođ. Ţau mótmćli eru allavega ekki sjáanleg á fréttamyndum frá Grikklandi ţessa dagana. Auđvitađ sjá Kínverjar sér einhvern hag í ađ koma ár sinni vel fyrir borđ út um víđan völl - ţó ţađ nú vćri. Ţeir eru nú ekki beinlínis fćddir í gćr.
Ţađ er skiljanlegt ađ ómerkilegur fjármálaráđherran sem berst fyrir ađ láta okkur Íslendinga axla skuldir óreiđumanna láti hafa eftir sér ađ honum hafi ekki ţótt ástćđa til ađ falast eftir stuđningi frá Kínverjum, vegna "óábyrgrar fjármálastefnu ţeirra" en óskiljanlegt ađ JVJ skuli ekki gera sér grein fyrir ađ "launađir" Evrópusinnar berjist gegn nánari tengslum og stuđningi frá ţessu verđandi stórveldi og gengur ţví óbeinlínis erinda Evrópubandalagssinna.
Ástćđur alţingiskonu Hreifingarinnar sem berst leynt og ljóst fyrir ađ angra og eyđileggja allar opinberar heimsóknir Kínverja hingađ eru líklega ţví miđur af fjárhagslegum ástćđum hennar sjálfrar, sem rann upp fyrir mér ţegar hún svarađi spurningu fréttamanns RÚV í mótmćlaađgerđum viđ Kínverska sendiráđiđ um hvort hún hefđi eytt miklum tíma í Tíbet međ svarinu:" Nei, en ég var skiptinemi í Bandaríkjunum"
Hvađ Jón Val Jensson varđar, ţá er ég honum sammála í flestum málum og held ađ hann sé einlćgur og vćnn mađur, en ég mćli međ ađ hann fari í pílagríms för til Kína, Bandaríkjana og líti á ástandiđ međ eigin augum svo ađ hann geti boriđ saman ástandiđ heima fyrir hjá ţessum risum áđur en hann fjallar frekar um samanburđinn. Ég hef svona ađ lokum heyrt JVJ verja ýmiss grimdarverk Ísraelsmanna, en legg mig ekki niđur viđ ađ fjalla um ţá dökku hliđ á honum.
Kínverjar hjálpa Grikkjum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.