Morðin virðast ekki snerta valkyrjurnar.

Það er ekki að sjá, að morðin á íbúum Palestínu raski ró þeirra Kristrúnar, Þorgerðar og Ingu, svo ekki sé minnst á brosmildar stöllurnar, biskupinn og forseta þjóðarinnar.

Alla eiga þær það sameiginlegt þessar konur, að geta haft áhrif í átt til að stöðva blóðbaðið og það einungis með opinberum yfirlýsingum hverrar þeirrar sem væri.

En það er líklega best að rugga ekki bátnum.


mbl.is Morðin ættu að hneyksla heiminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. ágúst 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband