Friðarsúlan í Viðey er aðeins sorglegt misfóstur.

Níunda Oktober ár hvert hafa Íslendingar tendrað himinháa ljóssúlu til að minnast fæðingar friðarskáldsins Johns Lennon þann dag árið 1940.

Árið 2007 valdi listakonan Yoko Ono, ekkja Lennons Ísland af öllum löndum jarðar til að reisa honum ævarandi minnismerki um friðarhugsjón hans sem leiðarljós fyrir heimsfrið.

Borgaryfirvöld viðhalda þessum sið, þó Yoko sjálf og hennar föruneyti séu auðvitað hætt að taka þátt í þeirri ósmekklegu og óviðeigandi skrípamynd sem íslensk yfirvöld hafa með nýjum áherslum og virkri stríðsþátttöku sinni breytt þessu fallega friðarákalli þeirra Johns og Yoko í.


mbl.is Skuldbundin að fylgja stefnu ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. júlí 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband