Hver í ósköpunum ætti ávinningur Rússa að vera?

Nú er því flaggað, að Selenskí hafi fallist á 30 daga vopnahlé eftir viðræður við Bandaríkjamenn og því bætt við að helstu leiðtogar Evrópu líti það jákvæðum augum.

Er það ekki frekar langsótt að sjá einhvern ávinning fyrir Rússa að gefa Úkraínu og ESB færi á að byggja upp varnir sínar og heri, líkt og þeir reyndar léku áður eftir Minsk samkomulagið?


mbl.is Bregðast við tillögu að vopnahléi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. mars 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband