Er þá grundvöllur hófsamra kjarasamninga kenndir við stöðugleika brostinn?

Auðvitað er tónninn í Finnbirni forseta ASÍ þungur og tafarlaus uppsögn kjarasamninga starfsfólks á hjúkrunarheimilum engin tilviljun, nú þegar kennarar semja um nær 45 prósenta hærri launahækkanir á næsta samningstímabili, heldur en skjólstæðingar Sólveigar Önnu létu sé nægja, í ljósi þess sjónarmiðs að hafa áhrif til lækkunar á ofurvexti og verðtryggingar, sem auðvitað væru mesta hagsbótin fyrir alla, líkt og t.a.m. kennara.

Auðvitað er ýmissa úrbóta þörf hjá kennurum vegna aukins álags og krafna, en það sama gildir ekki síður um aukið álag á starfsfólk hjúkrunar- og meðferðarstofnuna.
mbl.is „Við höfum verulegar áhyggjur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. febrúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband