Á Evrópusambandið að segja Rússlandi stríð á hendur, í eitt skipti fyrir öll?

Blautir draumar germanskra demókrata, hvaða nafni sem þeir nefnst hverju sinni, hafa lengi beinst í austur - Drang nach osten.

Gamli þjóðernis sócíalistinn sjálfur, Foringinn heitinn, gleðst eflaust í gröf sinni yfir einarðri samstöðu sameinaðrar Evrópu í baráttuni við hataða Rússana og á hann það kannski ekki skilið - þrátt fyrir allt?

Væri ekki réttlát lausn hinna óuppgerðu eftirmála tveggja heimstyrjalda og kaldastríðsins að auki, að ESB og Rússar berðust til úrslita, án beinnar aðkomu Kína og Bandaríkjanna, annarar en í sölu dýrra hertóla, sem fjárhagur þeirra þarfnast einmitt svo mjög og hreinar línur fengjust að auki í Evrópu til langrar frambúðar?

Bara hugmynd í miðri viku á hjara veraldar!!!


mbl.is Virðist skella skuldinni á Úkraínumenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband