10.8.2024 | 13:15
Tekur Ísland t.d. þátt í að leggja verndartolla á kínverska bíla?
Það er að vissu leyti skiljanlegt að Evrópa og sérstaklega Bandaríkin leggi jafnvel yfir 100% verndartolla á innflutning kínverskra bíla af öllum gerðum, til að vernda eigin framleiðslu.
Það dylst engum að fyrir fjárvana alþýðu, þá eru hagstæðir rafmagnsbílar ekki í boði vegna verðsins, en þannig er það víst um flesta hluti, því það er jú því miður dýrt að vera fátækur.
Hvernig í ósköpunum stendur á því að ekki eru í boði ódýrir kínverskir bílar á Íslandi í beinu samhengi við fríverslunar og tollasamninga okkar við Kína?
Getur einhver vís upplýst mig um þetta.
Umræða um ríkisfjármálin verið á villigötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |