Djöflar í mannsmynd?

Enn einn daginn er boðið upp á myndskreyttar fréttir af þjóðarmorði gyðinga á Palestínubúum, ýmist í bland við Eurovision eða Olympíuleika og myndirnar af slösuðum og dánum börnum Gaza hafa orðið ekki meiri áhrif á okkur með kaffinu, fremur en kör full af þorski.

Það vakti mig til meðvitundar að sjá beinskeytta ræðu Bearnie Sanders, öldungardeildar þingmanns frá Vermont, varðandi fjórðu heimsókn stríðsglæpamannsins Benjamíns Netanyahu í bandaríska þingið sem sjá má hér:

https://www.youtube.com/watch?v=X2xc5M4r_Mo

Persónulega álít ég Netanyahu holdgerving sjálfs Djöfulsins hér á jörðu og á ekki til orð til að lýsa fyrirlitningu minni á aðgerðaleysi og því hreinlega stuðningi íslenskra yfirvalda við ódæðin.

Ég óska þess einungis að þetta meðreiðafólk Ísraelsmanna og slekti þeirra allt hljóti að lokum makleg málagjöld fyrir aðkomu og stuðning þeirra við hryllingsverkin í Palestínu.


mbl.is Frekari rýming fyrirskipuð í Khan Yunis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. júlí 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband